fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 1. nóvember 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabian Hurzeler, knattspyrnustjóri Brighton, segir framherjann Danny Welbeck enn hafa það sem þarf til að leika með enska landsliðinu sjö árum eftir síðasta landsleik hans.

Welbeck, 34 ára, hefur verið í miklu stuði á þessu tímabili og skorað fimm mörk í níu leikjum í úrvalsdeildinni. Hann hefur ekki spilað fyrir England síðan í leiknum um þriðja sætið á HM 2018 gegn Belgíu, en Hurzeler telur hann tilbúinn ef tækifærið kemur.

„Ég hef mikla trú á því að Danny Welbeck geti spilað fyrir England,“ sagði Hurzeler á blaðamannafundi fyrir leik Brighton gegn Leeds.

„Ég spurði leikmennina hvort þeir héldu að Danny gæti spilað fyrir landsliðið og allir voru sammála. Það segir sitt.“

Hann bætti við að Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, væri frábær þjálfari og myndi taka réttu ákvörðunina þegar valið kæmi að Welbeck.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar