fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 1. nóvember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segir enska úrvalsdeildin hafa endurheimt jafnvægið eftir ár þar sem Manchester City og Liverpool hafi verið ofan við öll önnur lið.

City hefur unnið sex af síðustu átta titlum en er nú sex stigum á eftir toppliði Arsenal fyrir leikinn gegn Bournemouth á sunnudag.

Guardiola, sem er mikill körfuboltaáhugamaður, líkti stöðunni við NBA-deildina þar sem sjö mismunandi lið hafa orðið meistarar á síðustu sjö árum.

„Ég man þegar ég var í München, þá heyrði ég alltaf að í Englandi væri það erfiðasta deildin, allir gætu unnið alla,“ sagði hann.

„Kannski breyttum við og Liverpool því með stöðugleika og yfir 90 stigum á hverju tímabili. Nú er úrvalsdeildin aftur orðin þannig, allir geta unnið alla. Það er gott fyrir áhorfendur og fyrir leikina sjálfa.“

„Þetta er að verða aðeins eins og NBA.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar