fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Styttist óðum í endurkomu Paul Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. október 2025 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er við það að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eftir meira en tveggja ára fjarveru, en nýr þjálfari hans hjá Monaco vill ekki kynda undir of miklar væntingar.

Fyrrum miðjumaður Manchester United og Juventus, sem nú er 32 ára, fékk fjögurra ára bann í september 2023 eftir að hafa brotið gegn lyfjareglum. Bannið var síðar stytt í 18 mánuði eftir áfrýjun. Pogba lýsti á sínum tíma tímabilinu sem „helvíti“ og Juventus rifti þá samningi hans sem tryggði honum 200 þúsund pund á viku.

Eftir að bannið var stytt gerði Pogba dramatíska endurkomu í júní síðastliðnum þegar hann samdi við AS Monaco til tveggja ára. Hann var fenginn til félagsins af Adi Hütter, sem var þó rekinn fyrr í þessum mánuði og Sebastien Pocognoli tók við.

Pocognoli, sem hefur það verkefni að rétta við gengi liðsins í deild og Meistaradeild, staðfesti að Pogba væri nálægt því að vera leikfær.

„Paul er að vinna mjög vel og nálgast form sitt,“ sagði hann.

„Við viljum ekki setja of mikla pressu á hann, en hann mun brátt vera tilbúinn að hjálpa liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Í gær

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar