fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Vendingar í fréttum um framtíð Konate

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 13:30

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Ibrahima Konate hjá Liverpool er enn óljós en nú er nýtt samningsboð á borði hans ef marka má franska blaðið L’Equipe.

Konate sem er á sínu síðasta samningsári hjá félaginu og getur því farið frítt næsta sumar ef ekki verður framlengt.

Miðvörðurinn hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid. Samkvæmt L’Equipe áttu sér þó stað samningsviðræður milli Liverpool og fulltrúa leikmannsins á dögunum.

Konate og hans fulltrúar höfnuðu síðasta boði Liverpool en er vonast til að það nýja verði samþykkt.

Liverpool tapaði öðrum leik sínum í röð, gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í fyrradag. Konate hefur fengið nokkra gagnrýni fyrir frammistöðu sína undanfarið.

Liverpool mætir Chelsea á Stamford Bridge um helgina og reynir að snúa vörn í sókn eftir erfiða viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“