fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Haaland sár og svekktur – Segir þetta hafa vantað hjá City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland átti enn einn stórleikinn fyrir Manchester City á miðvikudagskvöld, en það sást ekki á svipnum hans eftir leikinn.

Norski framherjinn skoraði tvö mörk í 2-2 jafntefli gegn Mónakó í Meistaradeildinni og var valinn maður leiksins. Þrátt fyrir það birtist hann steinrunninn á mynd með verðlaunagripinn, án bros.

Haaland virtist svekktur með að City hafi misst niður 2-1 forystu á 90. mínútu, þegar Eric Dier jafnaði úr vítaspyrnu eftir að Nico Gonzalez sparkaði hann óviljandi í höfuðið inni í teig.

„Auðvitað líður mér ekki vel, við unnum ekki,“ sagði Haaland eftir leik.

„Við gerðum óþarfa hluti í seinni hálfleik og mér fannst við ekki spila nógu vel. Við áttum ekki skilið að vinna, þess vegna gerðist þetta.“

Þegar hann var spurður hvað hafi vantað í frammistöðuna, svaraði hann. „Orku. Við þurfum meiri orku, við þurfum að ráðast á þá eins og við gerðum í fyrri hálfleik. Við stjórnuðum miklu meira þá. Í seinni hálfleik náðu þeir völdum og mér fannst það ekki nægjanlega gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Í gær

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“