fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 19:30

Samúel Samúelsson og Jón Þór Hauksson / Mynd: Viðburðastofa Vestfjarða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs Vestra, , segir að ríkisstjórn Íslands sé að gera félaginu og fleiri félögum erfitt fyrir með hækkun veiðigjalda.

Vestri hefur í gegnum árin fengið veglega styrki frá fyrirtækjum sjávarútvegi en Samúel óttast að það minnki með hækkun veiðigjalda á útgerðina.

Þetta kemur fram í viðtali Samúels við Fótbolta.net þar sem hann útskýrir ákvörðun félagsins að reka Davíð Smára Lammude

„Svo má koma því á framfæri að ríkisstjórn Íslands er ekki að hjálpa rekstrarumhverfi Vestra, hvort sem það er meistaraflokkur eða yngri flokkar, né annarra íþróttafélaga sem treysta á blómlegan sjávarútveg með hækkun veiðigjalda,“ segir Samúel við Fótbolta.net.

Samúel segir þetta útspil stjórnarinnar geri málin flóknari fyrir Vestra. „Það gerir okkur bara erfiðara fyrir og jafnvel minni fyrirsjáanleiki en við kjósum að hafa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“