fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Staðfesta ráðninguna á Potter

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 09:16

Graham Potter / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham staðfesti í dag ráðninguna á Graham Potter, en hann tekur við af Julien Lopetegui sem var rekinn í gær.

Tímabilið hefur verið vonbrigði hjá West Ham og tvö töp, gegn Manchester City og Liverpool, þar sem liðið fékk á sig níu mörk reyndist síðasti naglinn í kistu Lopetegui.

Potter er nú fenginn til að snúa genginu við. Hann var síðast með Chelsea en var rekinn þaðan vorið 2023. Hann hefur einnig stýrt Brighton og Swansea á Englandi.

Fyrsti leikur Potter við stjórnvölinn verður gegn Aston Villa á útivelli í enska bikarnum annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
Sport
Í gær

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik

Afskaplega auðvelt fyrir Strákana okkar í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu
Sport
Í gær

Aron útilokar ekki gleðitíðindi

Aron útilokar ekki gleðitíðindi