fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gekk í raðir Al-Hilal fyrir síðustu leiktíð en hefur mestmegnis verið meiddur og ekki orðið andlit félagsins eins og það hefði óskað sér.

Samkvæmt AS átta menn innan Al-Hilal sig á að mistök hafi verið að sækja Neymar og vill félagið nýja stórstjörnu. Samningur Brasilíumannsins rennur út eftir yfirstandandi leiktíð og verður að teljast líklegt að hann fari annað.

Salah er einmitt líka að renna út á samningi hjá Liverpool og gæti Al-Hilal eins og staðan er sótt hann frítt næsta sumar.

Egyptinn hefur meðal annars verið orðaður við Sádí, en hann virðist enn hafa það sem til þarf á hæsta stigi fótboltans. Hann er kominn með 18 mörk og 13 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Salah hefur einnig verið orðaður við Paris Saint-Germain, en allir stuðningsmenn Liverpool vilja auðvitað sjá hann skrifa undir nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“

Neymar segir að þarna hafi hegðun Mbappe breyst – „Varð smá öfundsjúkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allegri að landa starfi í Sádí

Allegri að landa starfi í Sádí
Sport
Í gær

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“
433Sport
Í gær

Jón Daði fann sér nýtt lið

Jón Daði fann sér nýtt lið
433Sport
Í gær

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu

Davíð Snorri mun starfa með Arnari – Aðeins ein breyting gerð á teyminu