fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
433Sport

United talið vilja fá annað undrabarn frá Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill fá annað undrabarn frá Arsenal eftir að hafa tryggt sér þjónustu Chido Obi-Martin á síðasta ári.

Frá þessu greina ýmsir miðlar og einnig blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano sem er mjög virtur í bransanum.

United horfir til varnarmannsins Ayden Heaven sem fékk að spila sinn fyrsta aðalliðsleik á síðasta ári fyrir Arsenal.

Samningur leikmannsins rennur hins vegar út á þessu ári og hefur Arsenal ekki náð samkomulagi um framlengingu.

Arsenal hefur áhuga á að halda Hayden í sínum röðum en möguleiki er á að launin séu betri á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Wolves

England: Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Manchester United – Zirkzee og Hojlund byrja

Byrjunarlið Tottenham og Manchester United – Zirkzee og Hojlund byrja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um ákvörðunina umdeildu: ,,Ég var ekki mikið að íhuga hann“

Arteta um ákvörðunina umdeildu: ,,Ég var ekki mikið að íhuga hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá eini í sögunni til að leggja upp sex mörk

Sá eini í sögunni til að leggja upp sex mörk