fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
433Sport

Framlengdi til 2031 og fer ekkert á árinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að varnarmaðurinn Ronald Araujo sé á förum frá Barcelona eins og greint var frá undir lok síðasta árs.

Araujo var orðaður við nokkur félög í vetur en hann hefur nú krotað undir nýjan samning við spænska félagið.

Araujo hefur skrifað undir til ársins 2031 og getur Juventus til að mynda gleymt því að fá leikmanninn á þessu ári.

Juventus hafði sýnt leikmanninum mikinn áhuga síðustu vikur og lagði fram tilboð í janúarglugganum.

Barcelona gerði mikið til að halda Araujo í sínum röðum og hefur hann nú skrifað undir til sex ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Manchester United – Zirkzee og Hojlund byrja

Byrjunarlið Tottenham og Manchester United – Zirkzee og Hojlund byrja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Risastórt fyrir KSÍ – „Maður með reynslu og þekkingu“

Risastórt fyrir KSÍ – „Maður með reynslu og þekkingu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá eini í sögunni til að leggja upp sex mörk

Sá eini í sögunni til að leggja upp sex mörk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Haaland haltraði af velli

Haaland haltraði af velli
433Sport
Í gær

Þarf Palmer að sætta sig við bekkjarsetu? – ,,Óheppilegt“

Þarf Palmer að sætta sig við bekkjarsetu? – ,,Óheppilegt“
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirliðinn tjáir sig um ráðninguna á Arnari – „Þurfum að læra mikið nýtt til að byrja með“

Landsliðsfyrirliðinn tjáir sig um ráðninguna á Arnari – „Þurfum að læra mikið nýtt til að byrja með“
433Sport
Í gær

England: Marmoush sá um Newcastle – Villa mistókst að vinna tíu menn Ipswich

England: Marmoush sá um Newcastle – Villa mistókst að vinna tíu menn Ipswich
433Sport
Í gær

Arteta útskýrir undarleg meiðsli: ,,Vorum ekki að búast við þessu“

Arteta útskýrir undarleg meiðsli: ,,Vorum ekki að búast við þessu“