Arsenal er að undirbúa samningstilboð fyrir ungstirnið Myles Lewis-Skelly.
Þessi 18 ára gamli vinstri bakvörður hefur komið afar vel inn í aðallið Arsenal úr yngri liðunum og var frábær í sigrinum á Tottenham í gær.
„Þessir leikir hafa meiri þýðingu. Ég get ekki hætt að brosa,“ sagði Lewis-Skelly meðal annars eftir leik.
Arsenal sér Lewis-Skelly sem algjöran lykilmann fyrir framtíðina og ætlar að gefa honum alvöru samning sem fyrst.
🚨🔴⚪️ Arsenal are preparing new deal proposal for Myles Lewis-Skelly to sign this year.
Club and coaching staff excited with his progress, discussions to follow with his camp but Arsenal very happy and proud of his development.
Mykes, key part of long term project. pic.twitter.com/hnjxevL3Rs
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 16, 2025