fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433Sport

Guardiola hraunaði yfir eigin leikmann eftir leikinn í gær – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, virtist vera bálreður í gær eftir leik sinna manna við Brentford í efstu deild.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en City komst 2-0 yfir áður en heimaliðið skoraði tvö mörk til að jafna metin.

Guardiola virkaði bálreiður út í markvörðinn Stefan Ortega eftir lokaflautið en hann átti ekki sinn besta leik.

Guardiola virtist vera ósáttur með frammistöðu markvarðarins í viðureigninni og ræddi við hann í dágóðan tíma á vellinum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli