fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Þungt högg í maga Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 08:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus, framherji Arsenal, verður sennilega lengi frá, en hann gæti verið með slitið krossband. David Orstein á The Athletic greinir frá.

Jesus fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í tapi Arsenal gegn Manchester United í enska bikarnum á sunnudag og menn grunaði strax að hann yrði lengi frá.

Brasilíumaðurinn fer þó í frekari rannsóknir í dag til að komast að því hvað nákvæmlega er að og hversu lengi hann verður frá.

Ornstein segir enn fremur að Arsenal skoði nú leikmannamarkaðinn í leit að framherja. Líklegast er að félagið sæki leikmann á láni utan landsteinanna. Félagaskiptaglugginn er opinn út mánuðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“