fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta að Jón Þór hafi tekið við Vestra – Mætir á Ísafjörð í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 11:03

Jón Þór Hauksson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vestra og Jón Þór Hauksson náðu samkomulagi seint í gærkvöldi um að Jón muni taka við Vestra og stýra liðinu í síðustu þremur leikjum liðsins.

Jón er væntanlegur til Ísafjarðar í dag og mun stjórna sinni fyrstu æfingu á eftir. Markmið félagsins er að tryggja sæti okkar í deild þeirra bestu. Jón Þór stýrði Vestra seinni hluta tímabilsins 2021 með góðum árangri.

„Núna er gríðarlega mikilvægt að styðja vel við liðið og að við leggjum okkur öll fram við að gera okkar besta í síðustu þremur leikjum liðsins. Allur stuðningur skiptir máli,“ segir á vef Vestra.

Davíð Smári Lamude var sagt upp störfum í gær eftir tvö mjög slæm töp á heimavelli en liðið er í fallbaráttu.

Davíð vann hins vegar frábært starf með Vestra og varð liðið bikarmeistari í ágúst undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“