fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

433
Laugardaginn 27. september 2025 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson gerðu upp vikuna og horfðu í framhaldið í Íþróttavikunni á 433.is.

Bikarmeistarar Vestra eru allt í einu komnir í hörkufallbaráttu eftir að hafa verið við toppinn framan af móti.

„Það er ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma. Maður var farinn að tala um Leicester-ævintýri í vor, þeir verða bikarmeistarar. Fyrr má nú vera helvítis bikar-þynnkan. Svo eru samningamál leikmanna, Davíðs (Smára þjálfara), þetta er allt í einu orðið svolítið súrt,“ sagði Helgi, en margir eru að renna út af samningi.

„Við höfum séð í sumar að pendúllinn getur verið fljótur að snúast. Vestri er líklega einum sigri frá því að bjarga sér og þá er þetta besta sumar í sögu félagsins,“ sagði Hörður en bætti við að það yrði agalegt fyrir félagið að falla.

„Það myndi gera þetta sumar með þessum hápunkti ansi súrt að enda í Lengjudeild og Evrópukeppni, eftir allt sem menn hafa lagt á sig til að komast á þennan stað.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur