fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Mikael ómyrkur í máli: „Það kannski sést á mínum orðum og hans hver er í Samfylkingunni“

433
Fimmtudaginn 25. september 2025 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli Magnúsar Orra Schram, formanns knattspyrnudeildar KR, um að það væri ekki það versta í stöðunni að karlalið félagsins myndi falla, hafa verið milli tannanna á fólki undanfarna daga.

KR er í fallbaráttu þegar fjórum umferðum af Bestu deildinni er ólokið. Staða liðsins var rædd í Þungavigtinni í gær. Þar er Mikael Nikulásson, harður KR-ingur.

„Ég er ekki að hlusta á Magnús Schram í eina sekúndu, þó við séum æskufélagar,“ sagði Mikael ómyrkur í máli í þættinum.

Kristján Óli Sigurðsson grínaðist með að þeir væru þó allavega báðir í Samfylkingunni, en Magnús er fyrrum þingmaður flokksins.

„Það kannski sést í mínum orðum í þessum þætti og hans niðri í KR-heimilinu hver er í Samfylkingunni og hver ekki,“ svaraði Mikael þá um hæl.

KR mætir ÍA í hörku fallslag á laugardaginn. Mikael hræðist stöðuna.

„En Magnús Orri Schram stýrir samt ekki liðinu og spilar ekki leikina. Ég er skíthræddur við þetta því varnarleikur KR er sorglegur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp