fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

433
Föstudaginn 19. september 2025 13:30

Gunnar Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður hjá RÚV valdi fimm kynþokafyllstu leikmenn Bestu deildar karla. Valið var opinberað í Dr. Football þættinum í dag.

Gunnar sem er þekktur fyrir mikið dálæti á tísku og útliti, hann var ekki í neinum vandræðum með að velja listann.

„Við erum alltaf saman í saunu í Mosó, hann er komin í bad-boy lúkkið,“ sagði Gunnar um Kristin Freyr Sigurðsson leikmann Vals sem komst á listann.

Athygli vekur að aðeins leikmenn úr Val og Breiðablik komast á lista Gunnars.

Kristinn þegar hann gekk í raðir Vals árið 2018.

5. Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)

Mynd: DV/KSJ

4. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

Tobias Thomsen.

3. Tobias Thomsen (Breiðablik)

Mynd/Eyþór Árnason

2. Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)

Mynd/Helgi Viðar

1. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp