fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Birtir mynd til að sýna fólki hvernig er komið fram við hann – Huggar sig við 53 milljónir í laun á viku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. september 2025 11:00

Raheem Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling kantmaður Chelsea hefur birt mynd af því til að sýna fólki hvernig komið er fram við hann nú þegar honum er bannað að æfa með félaginu.

Sterling fann sér ekki nýtt lið í sumar en Enzo Maresca þjálfari liðsins vill ekki sjá hann á æfingum.

Sterling er því bannað að mæta á æfingasvæðið fyrr en allir eru farnir og er látinn æfa í fámennum hópi, talið er að hann og Axel Disasi æfi saman á kvöldin.

Sterling mætti á æfingu rétt eftir 20:00 í gærkvöldi en huggar sig líklega við það að Chelsea þarf áfram að borga honum 53 milljónir í laun á viku.

Sterling á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea en hann er launahæsti leikmaður félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið