fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo mun aftur reyna að komast burt frá Manchester United til Napoli í janúar samkvæmt ESPN.

Miðjumaðurinn ungi bað um að fara á láni í sumar til að vera í lykilhlutverki á leiktíðinni í aðdraganda HM. United leyfði það ekki.

Mainoo er ósáttur við að fá ekki fleiri mínútur á Old Trafford og er sagt að hann reyni aftur að fara til Napoli í janúar.

ESPN segir að United muni þó ekki taka það í mál nema að leikmaður komi inn í hans stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot