fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með marki sínu gegn Íslandi í gær varð Kylian Mbappe næstmarkahæsti landsliðsmaður í sögu Frakka. Tók hann fram úr Thierry Henry.

Mbappe skoraði fyrra mark Frakka í naumum 2-1 sigri á Íslandi af vítapunktinum. Var það hans 52. landsliðsmark í 92 leikjum.

Henry á 51 mark og tók hann því fram úr honum. Olivier Giroud trónir á toppi þessa lista með 57 mörk.

Óhætt er að fullyrða að Mbappe muni slá það met fyrr en síðar, enda aðeins 26 ára gamall og á toppi ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð