fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Arftaki Mourinho klár

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 18:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Domenico Tedesco tekur Fenerbahce af Jose Mourinho, sem var rekinn á dögunum.

Goðsögnin var látin fara þar sem hann tókst ekki að koma liðinu í Meistaradeildina.

Tedesco var síðast landsliðsþjálfari Belga. Hefur hann einnig stýrt liðum eins og RB Leipzig og Spartak Moskvu.

Mourinho hafði aðeins verið við stjórnvölinn hjá Fenerbahce í eitt ár. Í Tyrklandi eru menn afar kröfuharðir og þótti það ekki viðunandi að komast ekki í deild þeirra bestu, en liðið féll úr leik í umspilinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar