fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool festi kaup á Alexander Isak fyrir viku síðan en beint eftir kaupin fór Isak beint í verkefni með sænska landsliðinu.

Isak er væntanlegur til Liverpool um miðja viku og byrjar þá að æfa með sína nýju félagi.

Ljóst er að Arne Slot þarf að púsla sóknarlínu sinni saman og er með góða breidd þar.

Enskir miðlar telja að Hugo Ekitike fari meira út á vinstri vænginn og berjast við Coady Gakpo um stöðuna þar.

Isak færi þá í fremstu víglínu en Liverpool hefur keypt fimm nýja leikmenn í sumar sem gera kröfu á sæti í byrjunarliðinu.

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið