fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 09:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou verður staðfestur sem nýr stjóri Nottingham Forest og mun stýra liðinu gegn Arsenal á laugardag.

Nuno Espirito Santo var rekinn úr starfi í gær og Ange er mættur til að taka við.

Portúgalinn, sem kom Forest í Sambandsdeildina á síðasta tímabili, var látinn taka pokann sinn seint á mánudagskvöld. Brottreksturinn kemur innan við þremur vikum eftir að Nuno viðurkenndi opinberlega að samband hans við eigandann Evangelos Marinakis væri orðið þvingað.

Ange var rekinn frá Tottenham í sumar. Ástralski þjálfarinn vann Evrópudeildina með Tottenham í júní og batt þar með enda á 17 ára titlaleysi félagsins.

Hann var þó óvænt rekinn innan við mánuði síðar af þáverandi stjórnarformanni Daniel Levy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot