fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Tristan Guðjohnsen varð fyrir helgi fimmti úr Guðjohnsen-fjölskyldunni til að spila landsleik fyrir Íslands hönd. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, vekur nú athygli á þessu á Instagram-reikningi sínum.

Daníel kom inn á fyrir Andra Lucas Guðjohnsen í 5-0 sigrinum á Aserbaísjan fyrir helgi. Einnig hefur bróðir þeirra, Sveinn Aron Guðjohnsen spilað með landsliðinu og svo auðvitað faðir þeirra, Eiður Smári Guðjohnsen, og afi, Arnór Guðjohnsen.

„Þegar þér er skipt út af fyrir litla bróður þinn sem er að spila sinn fyrsta landsleik. Einstakt augnablik,“ segir við hjartnæmt myndband sem UEFA birtir vegna fyrsta leiks Daníels.

Hér að neðan má sjá þetta.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by UEFA EURO (@uefaeuro)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot