fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

433
Þriðjudaginn 9. september 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Egill Daníelsson, blaðamður Morgunblaðsins er staddur í París til að fylgjast með landsleik Frakklands og Íslands sem fram fer í undankeppni HM í kvöld.

Frakkar koma særðir til leiks en Ousmane Dembele og Desire Doue leikmenn PSG meiddust í síðasta leik.

Gunnar Egill brosti þegar hann heyrði þarlenda blaðamenn kvarta og hugsaði út í meiðsli lykilmanna Íslands.

„Mér stökk bros þegar fransk­ir frétta­menn kvörtuðu gagn­gert við Didier Deschamps, þjálf­ara franska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, yfir fjar­veru tveggja lyk­ilmanna. Ósjálfrátt hugsaði ég að franska landsliðið myndi spjara sig þótt tveir heimsklassa­leik­menn hefðu helst úr lest­inni fyr­ir leik­inn gegn Íslandi í kvöld,“ skrifar Gunnar í Morgunblaðið í dag.

Gunnar hélt svo áfram. „Æ, æ, þurfið þið að stilla upp Bra­dley Barcola, Marcus Thur­am, Hugo Ekitiké eða Kingsley Com­an í fjar­veru Ousma­ne Dembé­lé og Désire Doué?.“

Albert Guðmundsson meiddist í síðasta leik Íslands og þá er fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson meiddur. Einnig má nefna að Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson eru frá vegna meiðsla.

„Fyr­ir­gefið mér ef ég felli ekki mörg tár. Deschamps svaraði frétta­mönn­un­um líka með því að benda á að Al­bert Guðmunds­son væri fjar­ver­andi hjá ís­lenska liðinu. Þá er Orri Steinn Óskars­son líka meidd­ur. Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland að missa tvo af bestu leik­mönn­um sín­um í meiðsli sam­an­borið við þriðja sterk­asta landslið heims,“ skrifaði Gunnar í Morgunblaðið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi