fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir aðilar hafa sýnt því áhuga að kaupa Tottenham en fengið þau skilaboð að félagið sé ekki til sölu. Daniel Levy var gert að hætta störfum sem formaður félagsins á föstudag.

Levy var stjórnandi félagsins í 25 ár, miklar breytingar eru að eiga sér stað utan vallar hjá Tottenham.

„Stjórn Tottenham er meðvitað um fréttirnar og tvö óformleg tilboð bárust en báðum var hafnað. Tottenahm er ekki til sölu,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

Einn hópnum er stjórnað af Amöndu Staveley sem var hluti af þeim sem keyptu Newcastle en fór svo út úr því.

Tottenham hefur byggt félagið upp utan vallar með nýju æfingasvæði og nýjum leikvangi á síðustu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur