fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eder Smic Valencia, efnilegur 16 ára knattspyrnumaður, lést í hörmulegu bílslysi í Kólumbíu, aðeins örfáum dögum áður en hann átti að ferðast til Bandaríkjanna og ganga til liðs við MLS-félagið New York Red Bulls.

Valencia hafði vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á á móti í febrúar og stóð frammi fyrir draumafélagaskiptum yfir hafið.

Slysið átti sér stað snemma sunnudagsmorguns í bænum Guachené, nálægt borginni Cali, þar sem Valencia var í fríi í heimalandi sínu.

Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í héraðinu varð banaslysið þegar stór olíuflutningabíll lenti í árekstri við nokkra aðra bíla á veginum.

Fréttir af andláti Eder Smic Valencia hafa vakið mikla sorg bæði í Kólumbíu og innan herbúða Red Bulls, þar sem hann var talinn einn af mest spennandi leikmönnum framtíðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot