fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson landsliðsmaður er bjartsýnn fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM annað kvöld.

„Ef við náum að halda í boltann getum við pirrað þá. Þá opnast kannski svæði sem við getum nýtt okkur,“ segir hann fyrir leikinn á móti hinum ógnarsterka liði.

video
play-sharp-fill

Kristian kom inn á sem varamaður gegn Aserbaísjan í fyrstu umferðinni og skoraði.

„Þetta var mjög fínt og að skora mark var auðvitað geggjað,“ segir Kristian.

Það eru þó enn deildar meingingar um hver skoraði markið og hvort miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson hafi jafnvel snert hann.

„Danni vildi meina að hann hafi skorað en ég held að ég hafi skorað,“ segir Kristian og hlær.

Ítarlegra viðtal er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture