fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 7. september 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fjallað hefur verið um fóru blaðamenn frá Aserbaísjan mikinn eftir 5-0 tap gegn Íslandi í Reykjavík fyrir helgi. Myndbönd náðust af bræðiskasti þeirra í garð þjálfarans.

Fernando Santos, sem er þekktastur fyrir að hafa gert Portúgal að Evrópumeistara 2016, hefur vægast sagt ekki gert vel á ári í starfi hjá Aserbaísjan og virðist þjóðin komin með nóg, allavega af viðbrögðum blaðamanna að dæma.

Þeir urðuðu yfir Santos lengi vel á blaðamannafundi eftir leik. Hér að neðan má til að mynda sjá eldræðu frá einum.

„Þú hefur grætt nóg af peningum. Þarftu að láta reka þig og fá starfslokasamning? Hefur þú enga sjálfsvirðingu? Af hverju segir þú ekki af þér?“ sagði hann meðal annars.

Annar sagði þá einfaldlega: „Er beint flug frá Íslandi til Portúgal?“

Hér að neðan má sjá þetta. Þess má geta að miðlar í Aserbaísjan halda því fram að þetta hafi verið síðasti leikur Santos við stjórnvölinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“