fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, leikmaður Tottenham, er opinn fyrir því að yfirgefa félagið í sumar samkvæmt enskum miðlum.

Son hefur þó nú þegar hafnað einu samningstilboði en LAFC í Bandaríkjunum vildi fá leikmanninn.

Son virðist ekki hafa áhuga á að fara til Bandaríkjanna en hann fagnar 33 ára afmæli sínu á þriðjudag.

Framherjinn er fyrirliði Tottenham en hann á eitt ár eftir af samningi sínum sem færir honum 200 þúsund pund á viku.

Son mun hefja undirbúningstímabilið með Tottenham en gæti vel kvatt félagið áður en nýtt tímabil hefst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París