fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fullyrt að De Bruyne hafi átt í samtali við Liverpool í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne gekk í raðir Napoli á dögunum en hann kom frítt til félagsins frá Manchester City.

De Bruyne er 33 ára gamall en City ákvað að láta hann fara þrátt fyrir allt sem hann hafði gert fyrir félagið.

Nú segir Athletic frá því að De Bruyne hafi átt samtal við Liverpool sem sýndi honum áhuga.

Liverpool hafði áhuga á að fá hann en á endanum fór samtalið ekki lengra en það, De Bruyne hefði átt erfitt með það vegna þess sem hann gerði hjá City.

Samtalið var samkvæmt Athletic aðeins til að kanna stöðuna og fóru viðræður ekki í neitt formlegt ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum