fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Rússíbanareið Beckham eftir að tölvupóstar hans láku út – „Þessar vanþakklátu tussur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 11:30

David Beckham / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham verður á næstu dögum sæmdur riddarakross bresku krúnunnar eitthvað sem hann hefur lengi látið sig dreyma um.

Á þessum tímamótum verður hann kallaður Sir David Beckham og mun bera það nafn það sem eftir er. Er það mikill heiður að fá Sir fyrir framan nafnið sitt.

Beckham taldi árið 2017 að hann væri að fá þessa merkilegu nafnbót en svo var ekki, varð Beckham gjörsamlega trylltur.

„Þetta eru andskotans aumingjar, ég átti ekki von á neinu öðru,“ sagði Beckham í tölvupósti til ráðgjafa sem hann var með, lak þessi póstur út árið 2017.

GettyImages

„Þetta er til skammar, ef ég væri frá Bandaríkjunum þá hefði ég fengið svona nafnbót fyrir tíu árum síðan,“ sagði Beckham einnig en fólk sem hefur lagt eitthvað til samfélagsins og náð árangri í starfi fær þennan heiður.

„Þetta pirrar mig verulega, þessar vanþakklátu tussur,“ sagði Beckham einnig í tölvupósti sem Upshot rifjar upp.

Talið var að Beckham myndi ekki fá orðuna eftir þetta. Það á að hins vegar að hafa hjálpað til þegar hann stóð í 13 klukkustundir í röð til að heiðra minningu Elísabetar drottningu eftir andlát hennar.

Það verður sonur Elísabetar, Karl Bretakonungur sem mun veita Beckham þennan mikla heiður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns