fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Rætt um VAR og hvort þurfi að gera breytingar á upphitun varamanna á fundi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. júní 2025 16:00

Valur hafði betur gegn Breiðabliki í úrslitaleiknum í fyrra. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er til skoðunar að banna það að allir leikmenn geti hitað upp á sama tíma í efstu deildum og í bikarnum. Málið var rætt á síðasta stjórnarfundi.

Búið er að fjölda varamönnum í þessum keppnum og allt að níu varamenn eru á skýrslu.

„Halldór Breiðfjörð dómaranefndarmaður fór stuttlega yfir ýmislegt tengt dómaramálum. Dómaranefnd KSÍ hefur lagt til að endurskoðað verði hversu margir leikmenn mega hita upp í einu á leikjum í Bestu deildum kvenna og karla og í aðalkeppni Mjólkurbikars kvenna og karla,“ segir í fundargerð KSÍ.

„Þannig að það verði samræmt við t.d. leiki í mótum á vegum UEFA þar sem hámark fimm leikmenn (ásamt þrekþjálfara) mega hita upp í einu. Samþykkt að fela dómaranefnd að gera tillögu að útfærslu.“

Þá var farið yfir VAR tæknina. „Rætt um stöðu á VAR og mögulegri innleiðingu á Íslandi. Enn er að mörgu að hyggja og algjört lykilatriði er fjármögnun á verkefninu til langs tíma í samstarfi allra hagaðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar