fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 20:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, hefur varið það val að velja Jordan Henderson í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleiki í júní.

Valið á Henderson kom mörgum á óvart en hann hefur ekki beint staðiðst væntingar hjá Ajax í Hollandi og er kominn á seinni ár ferilsins.

Henderson er fyrrum fyrirliði Liverpool en hann stefnir að því að spila á HM 2026 í Bandaríkjunum á næsta ári.

Ungir efnilegir leikmenn eins og Adam Wharton voru ekki valdir í hópinn en Tuchel segir að enginn ungur leikmaður geti boðið Englandi upp á það sama og Henderson.

,,Ég get skilið þessar spurningar en um leið og þú hittir og kynnist Jordan þá er þetta afskaplega auðvelt val,“ sagði Tuchel.

,,Þetta er ekki Adan Wharton gegn Jordan henderson. Það sem Jordan kemur með inn í liðið er eitthvað sem enginn ungur leikmaður getur boðið upp á.“

,,Það er einfaldlega ómögulegt þegar kemur að persónulega og reynslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“