fbpx
Laugardagur 21.júní 2025
433Sport

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Jackson blaðamaður Guardian hefur staðfest að Ruben Amorim haldi starfi sínu hjá Manchester United sama hvað gerist í næstu leikjum.

Amorim hefur gengið afar illa með United eftir að hann tók við af Erik ten Hag í nóvember.

Sama hvað gerist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í næstu viku mun ekki hafa áhrif á framtíð stjórans frá Portúgal. Jackson er mjög virtur blaðamaður og er vel tengdur hjá United.

Því má túlka fréttir hans sem heilagan sannleik. Amorim hefur átt í tómum vandræðum með að finna taktinn í deildinni.

Liðið situr í 16 sæti deildarinnar og hefur tapað 17 leikjum á tímabilinu. Versta frammistaða liðsins frá 1974.

Þrátt fyrir það hafa eigendur United trú á Amorim og mun hann fá tækifæri til að smíða leikmannahóp sinn í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti fengið meira í kassann

Liverpool gæti fengið meira í kassann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt sjónarhorn varpar allt öðru ljósi á hið umdeilda atvik í Eyjum í gær

Nýtt sjónarhorn varpar allt öðru ljósi á hið umdeilda atvik í Eyjum í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz búinn í læknisskoðun

Wirtz búinn í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin í gærkvöldi sem Eyjamenn eru brjálaðir yfir – „Mér fannst þetta ógeðslega lélegt“

Sjáðu atvikin í gærkvöldi sem Eyjamenn eru brjálaðir yfir – „Mér fannst þetta ógeðslega lélegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glæsilegur fatnaður sem Stelpurnar okkar klæðast í sumar – Myndir

Glæsilegur fatnaður sem Stelpurnar okkar klæðast í sumar – Myndir
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit Mjólkurbikarsins – Stórleikur á Hlíðarenda og Fram fer vestur

Svona verða undanúrslit Mjólkurbikarsins – Stórleikur á Hlíðarenda og Fram fer vestur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru

Liðsfélagi Alberts möguleiki fyrir United ef þeir landa ekki einum af þeim stóru
433Sport
Í gær

Valur í undanúrslit eftir sigur í Eyjum

Valur í undanúrslit eftir sigur í Eyjum