fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United lét hafa eftir sér á sunnudag að hann íhugi að segja upp starfi sínu ef gengi United fer ekki að lagast.

Amorim hefur gert vel í Evrópudeildinni en gengið í deildinni hjá Amorim hefur verið hrein hörmung.

Veðbankar í Englandi segja að Jose Mourinho sé líklegastur til að taka við United ef Amorim segir starfinu lausu.

Mourinho stýrði United frá 2016 til 2018 en hann var þá rekinn úr starfi og Ole Gunnar Solskjær tók við.

Mourinho er í dag stjóri Fenerbache en hann er á sínu fyrsta tímabili í Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann