fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Voru mjög nálægt því að semja við Van Dijk – ,,Höfðum mikinn áhuga“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 16:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Virgil van Dijk hefði svo sannarlega getað farið öðruvísi ef hann hefði skrifað undir hjá West Bromwich Albion á sínum tíma.

Van Dijk er í dag einn besti hafsent heims og spilar með Liverpool en hann kom fyrst til Englands til Southampton frá Celtic.

Tony Pulis, fyrrum stjóri West Brom, segist hafa verið nálægt því að semja við Van Dijk á sínum tíma en það var árið 2015.

,,Hversu nálægt vorum við Van Dijk? Mjög. Við spurðumst fyrir um hann en við vorum með mjög góða hafsenta á þessum tíma,“ sagði Pulis.

,,Jonas Olsson, Gareth McAuley var frábær, Jonny Evans og Craig Dawson. Við höfðum þó mikinn áhuga á Virgil.“

West Brom er í dag í næst efstu deild Englands og er Van Dijk væntanlega ánægður með að hafa valið Southampton á þessum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?