fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fabregas eða Ten Hag?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. maí 2025 18:17

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá er Xabi Alonso að kveðja Bayer Leverkusen og er að öllum líkindum að taka við Real Madrid í sumar.

Alonso gerði frábæra hluti með Leverkusen á tíma sínum þar en hann vann deildina taplaust á síðustu leiktíð.

Tvö mjög áhugaverð nöfn eru nú orðuð við Leverkusen en það eru menn sem enskir knattspyrnuaðdáendur kannast við.

Erik ten Hag er annar þeirra en hann hefur verið án starfs eftir að hafa yfirgefið Manchester United í fyrra.

Hitt nafnið er Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, sem er í dag stjóri Como í efstu deild á Ítalíu.

Kicker fjallar um málið en Ten Hag er líklegri kostur þar sem Leverkusen þyrfti að borga Como fyrir Fabregas sem er enn samningsbundinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA