fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú staðfest að heil 48 lið verði á HM 2031 sem verður líklega haldið í Bandaríkjunum.

Um er að ræða HM kvenna en hingað til hafa aðeins 32 lið komist í lokakeppnina og er nú verið að breyta hressilega til.

Bandaríkin er eina þjóðin hingað til sem býðst til að halda HM 2031 en það gæti gerst í sameiningu með Mexíkó.

HM karla á næsta ári verður einmitt haldið á sama stað en Kanada mun einnig fá sína leiki í því móti.

Þetta eru góðar fréttir fyrir Ísland sem gerir sér klárlega vonir um að komast í lokakeppnina eftir sex ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Í gær

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið