fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 19:00

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbeiting Marco Silva er öll á Fulham þrátt fyrir áhuga Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Frá þessu greinir Sky Sports.

Al-Hilal rak Jorge Jesus, stjóra sinn, á dögunum og leitar að manni til að leiða liðið inn í HM félagsliða í sumar.

Er Silva þar á blaði, en hann er einnig sagður á blaði Tottenham sem hugsanlegur arftaki Ange Postecoglou, sem er ansi valtur í sessi.

Silva hefur verið að gera ansi fína hluti með Fulham og er sagður algjörlega með hausinn á verkefninu þar.

Silva hafnaði gylliboði frá Sádí árið 2023, þá frá Al-Ahli, sem var til í að greiða honum 40 milljónir punda fyrir tvö ár af vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undrabarnið semur í Manchester

Undrabarnið semur í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vestri vann góðan sigur

Besta deildin: Vestri vann góðan sigur
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Í gær

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða