fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 11:01

David Beckham

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham og Gary Neville hafa gengið frá yfirtöku á Salford City. Kaupa þeir vini sína út.

Class of 92 sem er hópur fyrrum leikmanna Manchester United keypti félagið árið 2014.

Í hópnum voru Nicky Butt, Paul Scholes, Ryan Giggs og Phil Neville hafa þeir allir selt hlut sinn núna.

Neville og Beckham munu nú stýra félaginu en þeir fengu fjárfesta frá Bandaríkjunum með sér í lið.

Koma þeir aðilar með fjármagn á borðið en Neville hefur verið sá aðili sem hefur komið mest að rekstrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM

Ísland niður um eitt sæti á síðasta heimslista fyrir EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag

Segja ungstirnið hafa valið sitt nýja félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert

Þetta eru tuttugu stærstu félögin á samfélagsmiðlum – Margt ansi áhugavert
433Sport
Í gær

Arsenal klárar kaupin í júlí – Eru að passa sig á regluverkinu

Arsenal klárar kaupin í júlí – Eru að passa sig á regluverkinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði Messi í hita leiksins í gær – Bað hann um að tala minna

Þetta sagði Messi í hita leiksins í gær – Bað hann um að tala minna