fbpx
Laugardagur 14.júní 2025
433Sport

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 16:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur hafið samtalið við umboðsmann Liam Delap um að fá enska framherjann í sumar.

Enskir miðlar fjalla um málið í dag en Delap er 22 ára framherji Ipswich.

Fleiri lið eru á eftir Delap og hefur hann meðal annars verið mikið orðaður við Manchester United.

Delap er til sölu fyrir 30 milljónir punda í sumar en það varð ljóst eftir fall Ipswich úr deild þeirra bestu.

Arsenal vill fá inn framherja í sumar og segja enskir miðlar að áhuginn á Delap sé til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn ræðir valið á hópnum og markmiðin á EM – „Það er alltaf spurning hvernig við lesum í það orð“

Þorsteinn ræðir valið á hópnum og markmiðin á EM – „Það er alltaf spurning hvernig við lesum í það orð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir kenningu sína um rasisma í sjónvarpi – Sjáðu hvað gerðist

Hafður að háð og spotti eftir kenningu sína um rasisma í sjónvarpi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham ræðir um kaup á Mbeumo sem er sagður til í að skoða það

Tottenham ræðir um kaup á Mbeumo sem er sagður til í að skoða það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Bayern hefði ekki getað borgað sömu upphæð og Liverpool gerir

Segir að Bayern hefði ekki getað borgað sömu upphæð og Liverpool gerir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrirsætan nennti sambandinu ekki lengur og gaf honum stígvélið

Fyrirsætan nennti sambandinu ekki lengur og gaf honum stígvélið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sækja sér tvo enska leikmenn – Annar hefur spilað fyrir landsliðið

Sækja sér tvo enska leikmenn – Annar hefur spilað fyrir landsliðið
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Stjarna PSG orðuð við liðið

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Stjarna PSG orðuð við liðið
433Sport
Í gær

KR-ingar minnast ungs leikmanns sem féll frá – „Ekki gleyma að vera bara til og sjá fegurð í öllu sem er“

KR-ingar minnast ungs leikmanns sem féll frá – „Ekki gleyma að vera bara til og sjá fegurð í öllu sem er“