fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Það sem Nunez gerði við Salah um helgina vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gleði á Anfield í gær þegar Liverpool varð enskur meistari í tuttugasta skiptið, var mikið fagnað á Anfield.

Liverpool slátraði Tottenham í gær og varð þar enskur meistari, eitthvað sem legið hafði í loftinu.

Mo Salah stjarna liðsins var að fagna þegar Darwin Nunez mætti með áfengi á svæðið, slíkt vill Salah ekki smakka.

Salah er múslimi og vegna trúar neytir hann ekki áfengis, Nunez ákvað hins vegar að hella því yfir hann.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Undrabarnið semur í Manchester

Undrabarnið semur í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Vestri vann góðan sigur

Besta deildin: Vestri vann góðan sigur
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Í gær

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða