fbpx
Föstudagur 13.júní 2025
433Sport

Enskir fjölmiðlar ekki sammála um hvaða framherja United ætlar að klófesta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 12:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar eru ekki sammála um það hvaða framherja Manchester United ætlar að leggja áherslu á að fá í sumar.

Mirror segir að Victor Osimhen framherji Napoli sé efstur á blaði og að félagið muni reyna að klófesta hann.

Framherjinn frá Nígeríu er á láni hjá Galatasaray og hefur raðað inn mörkum þar.

Daily Mail segir að United leggi alla áherslu á það að fá Liam Delap framherja Ipswich í sínar raðir í sumar.

Delap fæst fyrir 30 milljónir punda nú þegar Ipswich er að falla úr deild þeirra bestu.

Delap er 22 ára enskur framherji sem hefur gert ágætlega hjá Ipswich en áður var hann hjá Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld

Kópavogsbúum boðið á sögulegan leik í kvennaboltanum í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag

EM hófst í gær og meistararnir stíga á svið í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu De Bruyne

Staðfesta komu De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langt á milli í viðræðunum um Antony

Langt á milli í viðræðunum um Antony
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli