fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

,,Sannleikurinn er að hann er stórkostleg manneskja“

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi getur varla talað betur um Englendinginn David Beckham sem er eigandi Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi er að sjálfsögðu leikmaður Miami í dag en Beckham var sjálfur leikmaður á sínum tíma og vann ófáa titla á frábærum ferli.

Messi elskar að vinna með Beckham og hittast þeir af og til að sögn Argentínumannsins.

,,Sannleikurinn er hrífandi. David er stórkostleg manneskja,“ sagði Messi um ensku goðsögnina.

,,Hann kemur ekki oft á æfingasvæðið en þegar hann er í bænum þá mætir hann í nokkra daga.“

,,Við höfum alltaf verið í sambandi utan klúbbsins og höfum átt góðar stundir saman í Miami. Hann er einföld og mjög auðmjúk manneskja – hann er frábær manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Í gær

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið