fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 21:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„God save Donnarumma!,“ segir á forsíðu L’Equipe í Frakklandi eftir að PSG vann Aston Villa í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Prins William var á vellinum í gær en hann er stuðningsmaður Aston Villa og er fyrirsögn L’Equipe skot áhann.

Tilvitnun blaðsins er sótt í þjóðsöng Englands þar sem sungið er „God save the King“.

Gianluigi Donnarumma markvörður PSV var frábær í seinni leiknum í gær þar sem Aston Villa vann 3-1 sigur.

PSG vann sameiginlegt 5-4 sigur í einvíginu og mætir Real Madrid eða Arsenal í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool

Virðist staðfesta að bróðir sinn sé á leið til Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís

Áframhaldandi fjaðrafok í kringum Gyokeres – Hugsanleg skipti sett á ís
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs

Fólk slegið í kjölfar skyndilegs fráfalls 19 ára drengs
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH

Besta deildin: Afturelding skoraði fjögur gegn ÍA – Fram vann FH
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“

Romero birti athyglisverða færslu eftir ráðningu Tottenham – ,,Hindranir sem eru til staðar og verða alltaf til staðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag

Fyrrum leikmaður Chelsea mun mæta liðinu sem stjóri á föstudag
433Sport
Í gær

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Í gær

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið