fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 13:30

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood leikarinn Ryan Reynolds er að íhuga að kaupa stóran hlut í Vancouver Whitacaps í Kanada samkvæmt fréttum að utan.

Reynolds á, ásamt Rob McElhenney, velska liðið Wrexham sem spilar í enska deildarkerfinu. Liðið hefur spólað sig upp um deildir eftir að þeir keyptu félagið, er það nú í toppbaráttu ensku C-deildarinnar.

Reynolds íhugar nú að láta enn frekar til sín taka í fótboltaheiminum og kaupa Vancouver Whitecaps, sem spilar í MLS-deildinni vestan hafs.

Myndi hlutur hans vera upp á 372 milljónir bandaríkjadala og eru stuðningsmenn spenntir fyrir þessum orðrómum í ljósi hvernig hefur gengið hjá Wrexham.

Reynolds er fæddur í Vancouver og tengist borginni því sterkum böndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag

Stjórnarmaður KSÍ segir sambandið verða af verulegum tekjum ef landsliðið klárar ekki málið á sunnudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann

Kane setur þennan glæsilega bíl á sölu fyrir 12 milljónir – Þú getur keypt hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“

Þorkell Máni reiður yfir stöðu mála og lætur yfirvöld heyra það – „Allir þurfa að finna aumingjann í sjálfum sér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti

Valur staðfestir kaup á Andi Hoti