fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
433Sport

Chelsea fylgist náið með ungum Portúgala

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 13:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea fylgist grannt með gangi mála hjá Dario Essugo, leikmanni Sporting í Portúgal.

Essugo, sem verður tvítugur í næsta mánuði, er sem stendur á láni hjá Las Palmas á Spáni og hefur miðjumaðurinn vakið athygli þar.

Chelsea kannaði þann möguleika að fá Essugo til liðs við sig strax í janúarglugganum en mun nú bíða fram á sumar hið minnsta.

Essugo kom upp í gegnum unglingastarf Sporting og er U-21 árs landsliðsmaður hjá Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“

Besta deildin sendir frá sér stiklu þar sem Hjálmar Örn fer á kostum – „Hvað sérðu í honum?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Modric las yfir Mbappe í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“

Kári Árna: „Hefur íslenska þjóðin þolinmæði fyrir þessu?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal gæti fengið samkeppni

Arsenal gæti fengið samkeppni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan

Erfitt kvöld fyrir Strákana okkar og tap niðurstaðan
433Sport
Í gær

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið

Nýr landsliðsfyrirliði jafnar fyrir Ísland – Sjáðu markið