fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 19:30

Annie Kilner er búinn að fyrirgefa Walker miðað við nýjustu fréttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins galið og það kann að hljóma þá er alls ekki hundrað prósent að stórstjarnan Kyle Walker sé að skilja við eiginkonu sína Annie Kilner.

The Sun greinir frá en í október var sagt frá því að hjónin væru að skilja eftir mjög svo stormasamt samband.

Walker hefur tvívegis eignast barn með annarri konu á meðan hann var í sambandi með Kilner en hún ber nafnið Lauryn Goodman.

Hjónin eyddu jólunum saman ásamt börnum sínum og er nú talið að þau gætu öll fært sig saman yfir til Sádi Arabíu 2025.

Annie hefur allavega tvisvar sparkað Walker út af fjölskylduheimilinu en hann er nú fluttur inn á ný samkvæmt nýjustu fregnum.

Fjölskyldan birti mynd af sér saman um jólin og óskaði fólk til hamingju með nýtt ár.

Hvort Walker sem spilar með Manchester City sé búinn að læra sína lexíu verður að koma í ljós en hann er 34 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“