fbpx
Laugardagur 12.október 2024
433Sport

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Caoimhin Kelleher markvörður Liverpool er ósáttur með stöðu sína hjá félaginu og vildi fara burt í sumar en öllum tilboðum var hafnað.

Liverpool festi svo kaup á Giorgi Mamardashvil í sumar og kemur hann til Liverpool næsta sumar.

Það er því ljóst að Kelleher á sér litla framtíð hjá Liverpool og vildi markvörðurinn frá Írlandi fara í sumar.

„Ég hef látið vita af því síðustu ár að ég vil fara og spila í hverri viku,“ segir Kelleher.

„Félagið hefur tekið ákvörðun að kaupa annan markvörð og það eru bara skilaboð til mín að félagið ætlar í aðra átt.“

Alisson hefur átt stöðuna í marki Liverpool síðustu ár en nú er nokkuð ljóst að Mamardashvil sem kemur frá Valencia mun taka við af honum.

„Stundum virkar það þannig að það sé 100 prósent mín ákvörðun hvað gerist en það er ekki svo.“

„Liverpool hafnaði nýlega nokkrum tilboðum, metnaður minn er þannig að ég er nógu góður og vil sanna það vikulega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið

Hrafnkell telur að þetta myndi gjaldfella Íslandsmótið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“

Margir fyrrum liðsfélagar í Flórída þar sem ástandið er víða skelfilegt – „Það er hræðilegt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“

Logi segir UEFA að gera það sem þeir vilja – ,,Ég bý til þetta mark, þetta er mitt mark“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“

Stefán lét Willum heyra það: ,,Ég sagði einhver góð orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett

Sjáðu markið: Ísland búið að jafna – Logi með frábæran sprett
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti

Sjáðu markið: Logi minnkaði muninn með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins

Stuðningsmenn Arsenal áhyggjufullir eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum

Byrjunarlið Íslands gegn Wales í kvöld: Orri og Andri byrja – Gylfi á bekknum